Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007
9.7.2007 | 23:50
Fyrsta fćrslan
Jább... mađur er prakkari...
Eftir ađ hafa haldiđ mig viđ blogdrive í alveg rúmlega 2 og hálft ár ţá hef ég ákveđiđ ađ slá til og prófa ţetta kerfi, svona fyrst ţessi fína slóđ var laus... Ţetta lítur soldiđ spennó út... og líklega ađeins međfćrilegra en blogdrive-iđ.
Nú er ég alveg föst í ţví ađ finna út alla skemmtilegu fídusana sem ţetta kerfi býđur upp á.
Ţar til nćst - síja ;)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)